Hægt er að velja lausan tíma og bóka myndatöku í bókunarkerfinu hér fyrir neðan. Athugið með því að bóka tíma samþykkir þú skilmálana sem lesa má HÉR.

Opið er fyrir bókanir til 30.nóvember 2025 nema fermingar sem er opið til 30.maí. Opnað verður fyrir tímabókanir fyrir desember í byrjun september.

Ef þú vilt bóka tíma sem ekki er í boði í bókunarkerfinu eða lengra fram í tímann er velkomið að senda tölvupóst og við skoðum málið í sameiningu.

Greiða þarf staðfestingargjald fyrir myndatökuna innan 12 tíma frá bókun annars fellur hún sjálfkrafa niður. Staðfestingargjald er 10.000.- og gengur upp í kostnað myndatökunnar. Staðfestingargjald er óafturkræft.